Markaðurinn
Nýtt logo Ekrunnar
Ekran hefur tekið í notkun nýtt lógó. Lógóinu er ætlað að vera meira lýsandi fyrir starfsemi Ekrunnar en það gamla var. Markmið Ekrunnar er að veita viðskiptavinum sínum á stóreldhúsa og veitingamarkaði heildalausnir þegar kemur að matvöru.
Frá áramótum hefur Ekran gengið í gegnum miklar breytingar í starfsemi sinni og vinnuferlum. Viðskiptahugbúnaður Ekrunnar var uppfærður í upphafi árs. Á sama tíma voru allir vöru og afsláttarflokkar endurskilgreindir með það að markmiði að styðja enn frekar við þann ásetning Ekrunnar að bæta bæði þjónustu og kjör til okkar fjölmörgu viðskiptavina.
Ekran ehf | 568-7888 | www.ekran.is | Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or10 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or2 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti