Markaðurinn
Nýtt logo Ekrunnar
Ekran hefur tekið í notkun nýtt lógó. Lógóinu er ætlað að vera meira lýsandi fyrir starfsemi Ekrunnar en það gamla var. Markmið Ekrunnar er að veita viðskiptavinum sínum á stóreldhúsa og veitingamarkaði heildalausnir þegar kemur að matvöru.
Frá áramótum hefur Ekran gengið í gegnum miklar breytingar í starfsemi sinni og vinnuferlum. Viðskiptahugbúnaður Ekrunnar var uppfærður í upphafi árs. Á sama tíma voru allir vöru og afsláttarflokkar endurskilgreindir með það að markmiði að styðja enn frekar við þann ásetning Ekrunnar að bæta bæði þjónustu og kjör til okkar fjölmörgu viðskiptavina.
Ekran ehf | 568-7888 | www.ekran.is | Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift