Freisting
Nýtt kaffihús opnar á Selfossi
Nýtt kaffihús opnaði í júlí síðastliðnum sem ber heitið Kaffi Líf og er staðsett við Austurveg 40b á Selfossi (við hliðina á bónus). Í hádeginu á virkum dögum er seldur heitur heimilismatur á góðu verði eða frá Kr: 750 – 1150.
Auk þess að vera Kaffihús er LÍF bókabúð þar sem boðið er eingöngu upp á uppbyggjandi efni s.s kristilegar bækur, sjálfshálparbækur, gospel tónlist, gjafavörur osfr.
Kaffi Líf er opið alla virka daga og laugardaga frá kl: 10:00 – 17:00, en þess ber að geta að á fimmtudags og föstudagskvöldum er opið til 22:00.
Hádegismatur er framreiddur á milli kl: 11:30 og 13:30 alla virka daga.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Skemmtilegt viðtal við franska bakarameistarann Remy Corbet – Steinn Óskar: how do you like iceland? – Vídeó