Vertu memm

Freisting

Nýtt kaffihús opnar á Selfossi

Birting:

þann

Nýtt kaffihús opnaði í júlí síðastliðnum sem ber heitið Kaffi Líf og er staðsett við Austurveg 40b á Selfossi (við hliðina á bónus).  Í hádeginu á virkum dögum er seldur heitur heimilismatur á góðu verði eða frá Kr: 750 – 1150.

Auk þess að vera Kaffihús er LÍF bókabúð þar sem boðið er eingöngu upp á uppbyggjandi efni s.s kristilegar bækur, sjálfshálparbækur, gospel tónlist, gjafavörur osfr.

Kaffi Líf er opið alla virka daga og laugardaga frá kl: 10:00 – 17:00, en þess ber að geta að á fimmtudags og föstudagskvöldum er opið til 22:00.

Hádegismatur er framreiddur á milli kl: 11:30 og 13:30 alla virka daga.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið