Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt kaffihús á Grandanum, Café Retro
Nýtt Ítalskt kaffihús hefur verið opnað á Grandagarði 14 á jarðhæð í gamla slysavarnarhúsinu. Kaffihúsið ber nafnið Cafe Retro og var áður til húsa í Hamraborginni í Kópavogi. Eigendur eru Magnús Magnússon og Sandra Guðmundsdóttir sem eru einnig umboðsmenn Cafe BONOMI á Islandi.
BONOMI er þekkt hágæða ítalskt kaffi sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu s.l 130 ár. Bonomi er stærst á allri Ítalíu í innflutningi á óbrennsum baunum og selur til margra þekktra kaffiframleiðanda á Italíu. Cafe Retro selur Bonomi kaffibaunirnar á staðnum og einnig er malað fyrir þá sem vilja.
Fjölmargt er í boði, kökur, belgískar vöffur, smurt ítalskt brauð og vefjur og margt fleira og allt er framleitt á staðnum. Sjávarréttasúpa er á matseðlinum, súpa dagsins og nýbökuð brauð er í boði alla daga.
Mynd: af facebook síðu Café Retro
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi