Markaðurinn
Nýtt kaffi frá Segafredo – Áhugaverð aðferð að tryggja gagnsæi og rekjanleika vörunnar
Kaffið frá Segafredo nýtur mikilla vinsælda hér á landi og nú er komið nýtt kaffi frá þeim í verslanir hérlendis.
Nýja kaffið heitir Storia og 100% lífrænt, kraftmikið arabica kaffi sem bragð er af. Það er í loftþéttum umbúðum sem tryggir ferskleika og gæði ásamt því að vera Rainforest Alliance vottað.

Fólk getur skannað QR kóðann á umbúðunum og séð hver ræktaði baunirnar, hvar þær voru ræktaðar, hvert þær voru sendar til brennslu og hvar kaffinu var pakkað inn.
Það sem gerir þetta kaffi sérstaklega einstakt er að á umbúðunum er QR kóði sem hægt er að skanna með snjallsímanum og lesa sér til um „ferðalag“ eða „sögu“ kaffisins.
Gögnum er safnað saman með bálkakeðjutækninni (e. blockchain) og hægt er að sjá hver ræktaði baunirnar, hvar þær voru ræktaðar, hvert þær voru sendar til brennslu og hvar kaffinu var pakkað inn.
Fyrir áhugasama er virkilega áhugavert að lesa um fólkið á bak við vöruna og sögu þeirra. Með þessum hætti er hægt að tryggja gagnsæi og rekjanleika vörunnar.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum