Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel bætist við í Fosshótel keðjuna í byrjun janúar
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis á Skeiðunum, þaðan sem útsýni er til allra átta.
Á hótelinu eru 46 þægileg og vel búin herbergi, heitir pottar, veitingastaður og bar auk góðrar aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur og er einungis klukkustundarfjarlægð frá höfuðborginni.
Nánari upplýsingar um hótelið er hægt að lesa með því að
smella hér.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi











