Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel bætist við í Fosshótel keðjuna í byrjun janúar
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis á Skeiðunum, þaðan sem útsýni er til allra átta.
Á hótelinu eru 46 þægileg og vel búin herbergi, heitir pottar, veitingastaður og bar auk góðrar aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur og er einungis klukkustundarfjarlægð frá höfuðborginni.
Nánari upplýsingar um hótelið er hægt að lesa með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný