Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel að Laugarbakka | Unnur Kristleifsdóttir er yfirmatreiðslumaður hótelsins
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Hótel Laugarbakka sem staðsett er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar með útsýni yfir Miðfjarðará.
Herbergin
Hótel Laugarbakki er 3 stjörnu hótel með 56 glæný herbergi og eru öll með baði, sjónvarpi, hárþurrku, baðvörum, sloppum og margt fleira.
Veitingastaðurinn Bakki
Veitingastaðurinn Bakki er á hótelinum, en staðurinn leggur áherslur á mat úr héraði. Á meðal rétta á hópamatseðlinum má sjá bleikju af heiðinni með möndlu-smjöri og karteflusmælki, lambasteik úr sveitinni með sveppasósu, rótargrænmeti og fondant kartöflum, hjónabandssælu með þeyttum rjóma savo fátt eitt sé nefnt.
Yfirmatreiðslumeistari Hótel Laugarbakka er Unnur S. Kristleifsdóttir, en hún lærði í hótel- og veitingaskólanum og útskrifaðist þaðan árið 1992. Hún hélt áfram í framhaldsnám í Bandaríkjunum, í Johnson and Wales Univercity. Unnur útskrifaðist þaðan 1994, með Associate degree i Baking and Pastry arts. Hefur unnið á ýmsum veitingastöðum í Reykjavík.
Vídeó
Hildur Ýr Arnarsdóttir hótelstjóri í viðtali á N4 um opnun Hótel Laugarbakka:
Heimasíða Hótel Laugarbakka var öll tekin í gegn og er hægt að skoða hann á vefslóðinni: www.hotellaugarbakki.is. Vefurinn er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr. Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Myndir. skjáskot úr myndbandi og af hotellaugarbakki.is
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin