Heyrst Hefur
Nýtt hótel á Laugaveginum?
Heyrst hefur..
að rífa eigi húsnæðið við Laugaveg 55 en þar er og var veitingahús, verslun og íbúð. Fyrirhugað er að byggja nýbyggingu fyrir verslun og hótel sem hýsa mun 116 gesti.
Samkvæmt heimildum veitingageirans, þá er þetta allt á teikniborðinu og engin dagsetning á verklok.
Birt í Heyrst Hefur flokknum.
Mynd: google kort

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun