Heyrst Hefur
Nýtt hótel á Laugaveginum?
Heyrst hefur..
að rífa eigi húsnæðið við Laugaveg 55 en þar er og var veitingahús, verslun og íbúð. Fyrirhugað er að byggja nýbyggingu fyrir verslun og hótel sem hýsa mun 116 gesti.
Samkvæmt heimildum veitingageirans, þá er þetta allt á teikniborðinu og engin dagsetning á verklok.
Birt í Heyrst Hefur flokknum.
Mynd: google kort
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






