Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á Laugaveginum

Fyrir breytingar/skjáskot af Google korti. Í húsinu var tískuverslunin Outlet, GK Reykjavík, Fasteignasalan 101 Rvk., Snyrtistofan Salon Rits omfl.
Alda Hótel er nýtt 3 stjörnu 65 herbergja hótel við Laugaveg 66-68. Boðið verður upp á þráðlaust háhraða internet, heitur pottur og líkamsræktaraðstaða er á staðnum, veitingastaður, kaffihús og bar/setustofa svo fátt eitt sé nefnt.
Áætlað er að hótelið opni 31. maí næstkomandi, en dagsetning verkloka getur breyst.
Mynd: Sverrir

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards