Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á Laugaveginum
![Fyrir breytingar/skjáskot af Google korti. Í húsinu var tískuverslunin Outlet, GK Reykjavík, Fasteignasalan 101 Rvk., Snyrtistofan Salon Rits omfl.](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/05/laugavegur_66-300x199.jpg)
Fyrir breytingar/skjáskot af Google korti. Í húsinu var tískuverslunin Outlet, GK Reykjavík, Fasteignasalan 101 Rvk., Snyrtistofan Salon Rits omfl.
Alda Hótel er nýtt 3 stjörnu 65 herbergja hótel við Laugaveg 66-68. Boðið verður upp á þráðlaust háhraða internet, heitur pottur og líkamsræktaraðstaða er á staðnum, veitingastaður, kaffihús og bar/setustofa svo fátt eitt sé nefnt.
Áætlað er að hótelið opni 31. maí næstkomandi, en dagsetning verkloka getur breyst.
Mynd: Sverrir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný