Markaðurinn
Nýtt frá Dineout! Rafrænt gjafabréf sem gildir á +85 veitingastaði
Á markað er komin tilvalin jóla- og tækifærisgjöf fyrir þann sem á allt! Dineout gjafabréf er matarupplifun þar sem handhafi getur valið úr tugum veitingastaða.
Dineout gjafabréfið er rafrænt og frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að þú þarft aðeins að kaupa eitt gjafabréf og getur notað það á mismunandi veitingastöðum. Þú getur notað sama gjafabréfið á mörgum stöðum en allt fer eftir því hvaða upphæð þú átt eftir á bréfinu.
Gjafabréfið berst viðskiptavini rafrænt um leið og greiðslu er lokið og því er lítið mál að gefa það rafrænt í gegnum tölvupóst eða prenta út.
Við bjóðum einnig upp á að fá gjafabréfið í gjafaöskju.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp hugbúnaðarlausnir Dineout Iceland þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl. Einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Hátíðarkveðjur,
Starfsfólk Dineout Iceland ehf,
Skútuvogi 13A.
www.dineout.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025