Markaðurinn
Nýtt frá Dineout! Rafrænt gjafabréf sem gildir á +85 veitingastaði
Á markað er komin tilvalin jóla- og tækifærisgjöf fyrir þann sem á allt! Dineout gjafabréf er matarupplifun þar sem handhafi getur valið úr tugum veitingastaða.
Dineout gjafabréfið er rafrænt og frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að þú þarft aðeins að kaupa eitt gjafabréf og getur notað það á mismunandi veitingastöðum. Þú getur notað sama gjafabréfið á mörgum stöðum en allt fer eftir því hvaða upphæð þú átt eftir á bréfinu.
Gjafabréfið berst viðskiptavini rafrænt um leið og greiðslu er lokið og því er lítið mál að gefa það rafrænt í gegnum tölvupóst eða prenta út.
Við bjóðum einnig upp á að fá gjafabréfið í gjafaöskju.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp hugbúnaðarlausnir Dineout Iceland þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl. Einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Hátíðarkveðjur,
Starfsfólk Dineout Iceland ehf,
Skútuvogi 13A.
www.dineout.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin