Markaðurinn
Nýtt frá Dineout! Rafrænt gjafabréf sem gildir á +85 veitingastaði
Á markað er komin tilvalin jóla- og tækifærisgjöf fyrir þann sem á allt! Dineout gjafabréf er matarupplifun þar sem handhafi getur valið úr tugum veitingastaða.
Dineout gjafabréfið er rafrænt og frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að þú þarft aðeins að kaupa eitt gjafabréf og getur notað það á mismunandi veitingastöðum. Þú getur notað sama gjafabréfið á mörgum stöðum en allt fer eftir því hvaða upphæð þú átt eftir á bréfinu.
Gjafabréfið berst viðskiptavini rafrænt um leið og greiðslu er lokið og því er lítið mál að gefa það rafrænt í gegnum tölvupóst eða prenta út.
Við bjóðum einnig upp á að fá gjafabréfið í gjafaöskju.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp hugbúnaðarlausnir Dineout Iceland þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl. Einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Hátíðarkveðjur,
Starfsfólk Dineout Iceland ehf,
Skútuvogi 13A.
www.dineout.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






