Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí við Bankastræti 2
Ágúst Einþórsson bakari og stofnandi Brauð & Co stefnir á að opna bakarí og pítsustað á næstu mánuðum í Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var áður til húsa, ásamt viðskiptafélögum. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag.
Meðeigendur hans að nýja bakaríinu eru Guðfinnur Sölvi Karlsson og Björn Steinar Jónsson.
Nánari umfjöllun er að finna í Viðskiptamogganum í dag.
Myndir: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri