Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí við Bankastræti 2
Ágúst Einþórsson bakari og stofnandi Brauð & Co stefnir á að opna bakarí og pítsustað á næstu mánuðum í Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var áður til húsa, ásamt viðskiptafélögum. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag.
Meðeigendur hans að nýja bakaríinu eru Guðfinnur Sölvi Karlsson og Björn Steinar Jónsson.
Nánari umfjöllun er að finna í Viðskiptamogganum í dag.
Myndir: úr safni
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu






