Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí við Bankastræti 2
Ágúst Einþórsson bakari og stofnandi Brauð & Co stefnir á að opna bakarí og pítsustað á næstu mánuðum í Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var áður til húsa, ásamt viðskiptafélögum. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag.
Meðeigendur hans að nýja bakaríinu eru Guðfinnur Sölvi Karlsson og Björn Steinar Jónsson.
Nánari umfjöllun er að finna í Viðskiptamogganum í dag.
Myndir: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum