Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí við Bankastræti 2
Ágúst Einþórsson bakari og stofnandi Brauð & Co stefnir á að opna bakarí og pítsustað á næstu mánuðum í Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var áður til húsa, ásamt viðskiptafélögum. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag.
Meðeigendur hans að nýja bakaríinu eru Guðfinnur Sölvi Karlsson og Björn Steinar Jónsson.
Nánari umfjöllun er að finna í Viðskiptamogganum í dag.
Myndir: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






