Markaðurinn
Nýtt á Íslandi
Nú er komið á markað nýtt og spennandi gin sem heitir Beefeater PINK.
Hér er á ferðinni sama margverðlaunaða Beefeater dry ginið nema hvað ferskum jarðaberjum hefur verið bætt út í aukalega.
Beefeater PINK hentar einstaklega vel í Fever Tree Tonic sem og fjölbreitt úrval kokteila.
Vinsælasti drykkur Beefeater PINK sem farið hefur sigurför um evrópu er Beefeater PINK og Tonic.
Hér fyrir neðan eru hugmyndir af frábærum PINK kokteilum og drykkjum.
- PINK & Tonic
- Pink Collins
- Pink Daquiri
- The Pink & Oragne Tonic
- The Beefeater Pink float
- Pink Peppercorn Gin Rose
- Cotton Candy Berry Sour
Kynningarmyndband
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður








