Frétt
Nýtt á forsíðunni – Viltu rifja upp gamlar og góðar minningar?
Við hjá veitingageirinn.is höfum s.l. 18 ár flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar. Bætt hefur verið við neðst á forsíðunni dálk sem heitir „Gamalt og gott“ en þar er að finna efni sem gaman er að rifja upp.
Þessi listi verður síbreytilegur með degi hverjum og nú er til að mynda hægt að lesa fréttir sem eru yfir 10 ára gamlar.
Vonast er að lesendur veitingageirans hafi gaman af og rifja upp gamlar og góðar minningar frá liðnum tíma, en nóg er að taka enda stútfullt af skemmtilegu efni úr veitingabransanum sem birst hefur verið hér á vefnum í nær tuttugu ár.
Mest lesið
Mest lesið hefur fengið meira vægi og er hægt að nálgast það efni fyrir miðju á forsíðunni. Kerfið fléttir í gegnum þær fréttir sem hafa verið mest lesnar í vikunni.
Veitingageirinn.is er vinsælasti fréttavefurinn í veitingabransanum. Yfir 60.000 heimsóknir í hverjum mánuði.
Samansett mynd úr safni veitingageirans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum