Frétt
Nýtt á forsíðunni – Viltu rifja upp gamlar og góðar minningar?
Við hjá veitingageirinn.is höfum s.l. 18 ár flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar. Bætt hefur verið við neðst á forsíðunni dálk sem heitir „Gamalt og gott“ en þar er að finna efni sem gaman er að rifja upp.
Þessi listi verður síbreytilegur með degi hverjum og nú er til að mynda hægt að lesa fréttir sem eru yfir 10 ára gamlar.
Vonast er að lesendur veitingageirans hafi gaman af og rifja upp gamlar og góðar minningar frá liðnum tíma, en nóg er að taka enda stútfullt af skemmtilegu efni úr veitingabransanum sem birst hefur verið hér á vefnum í nær tuttugu ár.
Mest lesið
Mest lesið hefur fengið meira vægi og er hægt að nálgast það efni fyrir miðju á forsíðunni. Kerfið fléttir í gegnum þær fréttir sem hafa verið mest lesnar í vikunni.
Veitingageirinn.is er vinsælasti fréttavefurinn í veitingabransanum. Yfir 60.000 heimsóknir í hverjum mánuði.
Samansett mynd úr safni veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux