Frétt
Nýtt á forsíðunni – Viltu rifja upp gamlar og góðar minningar?
Við hjá veitingageirinn.is höfum s.l. 18 ár flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar. Bætt hefur verið við neðst á forsíðunni dálk sem heitir „Gamalt og gott“ en þar er að finna efni sem gaman er að rifja upp.
Þessi listi verður síbreytilegur með degi hverjum og nú er til að mynda hægt að lesa fréttir sem eru yfir 10 ára gamlar.
Vonast er að lesendur veitingageirans hafi gaman af og rifja upp gamlar og góðar minningar frá liðnum tíma, en nóg er að taka enda stútfullt af skemmtilegu efni úr veitingabransanum sem birst hefur verið hér á vefnum í nær tuttugu ár.
Mest lesið
Mest lesið hefur fengið meira vægi og er hægt að nálgast það efni fyrir miðju á forsíðunni. Kerfið fléttir í gegnum þær fréttir sem hafa verið mest lesnar í vikunni.
Veitingageirinn.is er vinsælasti fréttavefurinn í veitingabransanum. Yfir 60.000 heimsóknir í hverjum mánuði.
Samansett mynd úr safni veitingageirans

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí