Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur í Grillinu
Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur hann verið starfandi þar, á Geranium, þriggja stjörnu Michelin stað.
Áður bjó hann í Helsinki þar sem hann starfaði á veitingastaðnum Olo sem er einnar stjörnu Michelin staður. Hann hefur unnið keppnina Matreiðslumaður ársins (Kokkur ársins) hér á Íslandi, sigurvegari í Eftirréttur ársins 2014, sigraði Food and Fun í Finnlandi, keppt í Bocuse d’Or fyrir Íslands hönd.
Sigurður Helgason sem hefur verið yfirmatreiðslumeistari Grillsins undanfarin ár við góðan orðstír, hefur ekki farið langt en hann er yfirmaður matreiðslusviðs á Hótel Sögu, (Food and Beverage manager). Allt sem að viðkemur veitingastöðum Radisson Blu Hótel Sögu fellur undir hans svið.
Mynd: bocusedor.com

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026