Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur í Grillinu
Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur hann verið starfandi þar, á Geranium, þriggja stjörnu Michelin stað.
Áður bjó hann í Helsinki þar sem hann starfaði á veitingastaðnum Olo sem er einnar stjörnu Michelin staður. Hann hefur unnið keppnina Matreiðslumaður ársins (Kokkur ársins) hér á Íslandi, sigurvegari í Eftirréttur ársins 2014, sigraði Food and Fun í Finnlandi, keppt í Bocuse d’Or fyrir Íslands hönd.
Sigurður Helgason sem hefur verið yfirmatreiðslumeistari Grillsins undanfarin ár við góðan orðstír, hefur ekki farið langt en hann er yfirmaður matreiðslusviðs á Hótel Sögu, (Food and Beverage manager). Allt sem að viðkemur veitingastöðum Radisson Blu Hótel Sögu fellur undir hans svið.
Mynd: bocusedor.com

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum