Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur í Grillinu
Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur hann verið starfandi þar, á Geranium, þriggja stjörnu Michelin stað.
Áður bjó hann í Helsinki þar sem hann starfaði á veitingastaðnum Olo sem er einnar stjörnu Michelin staður. Hann hefur unnið keppnina Matreiðslumaður ársins (Kokkur ársins) hér á Íslandi, sigurvegari í Eftirréttur ársins 2014, sigraði Food and Fun í Finnlandi, keppt í Bocuse d’Or fyrir Íslands hönd.
Sigurður Helgason sem hefur verið yfirmatreiðslumeistari Grillsins undanfarin ár við góðan orðstír, hefur ekki farið langt en hann er yfirmaður matreiðslusviðs á Hótel Sögu, (Food and Beverage manager). Allt sem að viðkemur veitingastöðum Radisson Blu Hótel Sögu fellur undir hans svið.
Mynd: bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






