Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur í Grillinu
Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur hann verið starfandi þar, á Geranium, þriggja stjörnu Michelin stað.
Áður bjó hann í Helsinki þar sem hann starfaði á veitingastaðnum Olo sem er einnar stjörnu Michelin staður. Hann hefur unnið keppnina Matreiðslumaður ársins (Kokkur ársins) hér á Íslandi, sigurvegari í Eftirréttur ársins 2014, sigraði Food and Fun í Finnlandi, keppt í Bocuse d’Or fyrir Íslands hönd.
Sigurður Helgason sem hefur verið yfirmatreiðslumeistari Grillsins undanfarin ár við góðan orðstír, hefur ekki farið langt en hann er yfirmaður matreiðslusviðs á Hótel Sögu, (Food and Beverage manager). Allt sem að viðkemur veitingastöðum Radisson Blu Hótel Sögu fellur undir hans svið.
Mynd: bocusedor.com
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






