Heyrst Hefur
Nýr veitingastaður við Bergstaðastræti 13? | Þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa

Bernhöftsbakarí var staðsett við Bergstaðastræti 13 í 33 ár og flutti á Klapparstíg 3 í byrjun árs þar sem það er staðsett í dag.
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á sama stað í 33 ár, en eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís náðu ekki samkomulagi um nýjan leigusamning. Bernhöftsbakarí flutti að lokum á Klapparstíg 3 þar sem það er staðsett í dag.
Ætlast er til að veitingastaðurinn sem sótt er leyfi um verði ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu og opnunartími ekki lengri en til kl. 23:00.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





