Heyrst Hefur
Nýr veitingastaður við Bergstaðastræti 13? | Þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á sama stað í 33 ár, en eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís náðu ekki samkomulagi um nýjan leigusamning. Bernhöftsbakarí flutti að lokum á Klapparstíg 3 þar sem það er staðsett í dag.
Ætlast er til að veitingastaðurinn sem sótt er leyfi um verði ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu og opnunartími ekki lengri en til kl. 23:00.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta23 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði