Heyrst Hefur
Nýr veitingastaður við Bergstaðastræti 13? | Þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa

Bernhöftsbakarí var staðsett við Bergstaðastræti 13 í 33 ár og flutti á Klapparstíg 3 í byrjun árs þar sem það er staðsett í dag.
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á sama stað í 33 ár, en eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís náðu ekki samkomulagi um nýjan leigusamning. Bernhöftsbakarí flutti að lokum á Klapparstíg 3 þar sem það er staðsett í dag.
Ætlast er til að veitingastaðurinn sem sótt er leyfi um verði ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu og opnunartími ekki lengri en til kl. 23:00.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





