Heyrst Hefur
Nýr veitingastaður við Bergstaðastræti 13? | Þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa

Bernhöftsbakarí var staðsett við Bergstaðastræti 13 í 33 ár og flutti á Klapparstíg 3 í byrjun árs þar sem það er staðsett í dag.
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á sama stað í 33 ár, en eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís náðu ekki samkomulagi um nýjan leigusamning. Bernhöftsbakarí flutti að lokum á Klapparstíg 3 þar sem það er staðsett í dag.
Ætlast er til að veitingastaðurinn sem sótt er leyfi um verði ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu og opnunartími ekki lengri en til kl. 23:00.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





