Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður og kokteilbar við Hverfisgötu 20
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega útfærðir til að bæta og skapa einstaka upplifun í mat og drykk.
Staðurinn heitir Amber og Astra og á Amber starfar hópur fólks sem hefur brennandi áhuga á matargerð og því að veita gestum úrvalsþjónustu. Kokteilabarinn heitir Astra en þar eru framreiddir frábærir drykkir, bæði klassískir en einnig sérgerðir Astra kokteilar.
Yfirkokkur er Carl Kristian Frederiksen og eigendur eru Karl Viggó Vigfússon bakari og Erla Sylvía Guðjónsdóttur, jafnframt eigendur að Blackbox Pizza, kaffihúsið og bakaríið Hygge og veitingastaðinn OTO.
Lunch menu
Dinner menu
Brunch menu
Bar menu
Drinks menu
Myndir og borðapantanir á dineout.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað















