Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður og kokteilbar við Hverfisgötu 20
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega útfærðir til að bæta og skapa einstaka upplifun í mat og drykk.
Staðurinn heitir Amber og Astra og á Amber starfar hópur fólks sem hefur brennandi áhuga á matargerð og því að veita gestum úrvalsþjónustu. Kokteilabarinn heitir Astra en þar eru framreiddir frábærir drykkir, bæði klassískir en einnig sérgerðir Astra kokteilar.
Yfirkokkur er Carl Kristian Frederiksen og eigendur eru Karl Viggó Vigfússon bakari og Erla Sylvía Guðjónsdóttur, jafnframt eigendur að Blackbox Pizza, kaffihúsið og bakaríið Hygge og veitingastaðinn OTO.
Lunch menu
Dinner menu
Brunch menu
Bar menu
Drinks menu
Myndir og borðapantanir á dineout.is.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar















