Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður og kokteilbar við Hverfisgötu 20
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega útfærðir til að bæta og skapa einstaka upplifun í mat og drykk.
Staðurinn heitir Amber og Astra og á Amber starfar hópur fólks sem hefur brennandi áhuga á matargerð og því að veita gestum úrvalsþjónustu. Kokteilabarinn heitir Astra en þar eru framreiddir frábærir drykkir, bæði klassískir en einnig sérgerðir Astra kokteilar.
Yfirkokkur er Carl Kristian Frederiksen og eigendur eru Karl Viggó Vigfússon bakari og Erla Sylvía Guðjónsdóttur, jafnframt eigendur að Blackbox Pizza, kaffihúsið og bakaríið Hygge og veitingastaðinn OTO.
Lunch menu
Dinner menu
Brunch menu
Bar menu
Drinks menu
Myndir og borðapantanir á dineout.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?