Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015
Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og Kaffi, veitingastaðurinn Kol og salt var áður til húsa.
Eigendur eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman, Ágústa Backman, Inga María Backman og Albert Munoz.
Matur og Drykkur tekur um 60 manns í sæti og yfirkokkar verða Kristinn Snær Steingrímsson og Gísli Matthías Auðunsson.
Opnunartími er 7 daga vikunnar í hádegi og þrjú kvöld í viku til að byrja með; fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.
Við verðum með íslenskan mat alveg útí í gegn. Mikil heimildavinna hefur farið í að finna gömul rit og gamlar uppskriftir og er sú vinna ennþá í fullum gangi. Stóra markmiðið er að gera íslendinga stolta af íslenskum mat.
, sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu veitingastaðarins og hvað verður á boðstólnum.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








