Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ | Áformað að opna 9 veitingastaði um land allt
Grímur Grallari er nýr veitingastaður sem nú er í framkvæmdum í Reykjanesbæ sem staðsettur verður á Fitjum í Njarðvík. Áætlað var að opna 1. maí s.l. samkvæmt facebook síðu þeirra, en vegna seinkun á afhendingu á vörum frá birgjum og einnig uppsetningar á tækjum ofl. þá var ákveðið að fresta opnuninni.
Grímur Grallari opnar í Njarðvík til að byrja með. Allt á fullu að koma þessum stað í gang.
, segir í tilkynningu 23. maí s.l. á facebook síðu Grími Grallara.
Boðið verður upp á BBQ rétti, grísasamloku, kjúkling, svínarif, pylsur, paníni, Fiskur og franskar svo fá eitt sé nefnt.
Framkvæmdastjórar eru Grímur Valsson og Sverrir Júlíusson. Opnunartíminn er sunnud. til fimmt. frá kl. 11:00 til 23:00 og föst-, og laugardag verður opið frá kl. 11:00 til 03:00. Boðið er upp á heimsendingar alla daga.
Áformað er að opna 9 veitingastaði um land allt, að því er fram kemur á facebook síðu Grími Grallara og átti að opna einn veitingastað á Akranesi 15. maí s.l., en eins og áður segir þá opnar Grímur Grallari í Njarðvík í Reykjanesbæ til að byrja með.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







