Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa.
Boðið er upp á þessa klassíska rétti, djúpsteiktar rækjur, steiktar eggjanúðlur ofl. og einnig á matseðli má sjá Panang, Kaeng Khiao wan, Pad krapraw svo fátt eitt sé nefnt. Opnunartími er mán. til föst. frá klukkan 11:00 – 21:00, laugardaga frá 11:00 – 21:00 og á sunnudögum frá klukkan 16:00 – 21:00. Alla laugardaga er boðið upp á Karaoke frá klukkan 21:00 til 03:00.
Ban Kúnn merkir á tælensku „heima hjá þér“ og eigendur eru Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson.
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






