Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa.
Boðið er upp á þessa klassíska rétti, djúpsteiktar rækjur, steiktar eggjanúðlur ofl. og einnig á matseðli má sjá Panang, Kaeng Khiao wan, Pad krapraw svo fátt eitt sé nefnt. Opnunartími er mán. til föst. frá klukkan 11:00 – 21:00, laugardaga frá 11:00 – 21:00 og á sunnudögum frá klukkan 16:00 – 21:00. Alla laugardaga er boðið upp á Karaoke frá klukkan 21:00 til 03:00.
Ban Kúnn merkir á tælensku „heima hjá þér“ og eigendur eru Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.