Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa.
Boðið er upp á þessa klassíska rétti, djúpsteiktar rækjur, steiktar eggjanúðlur ofl. og einnig á matseðli má sjá Panang, Kaeng Khiao wan, Pad krapraw svo fátt eitt sé nefnt. Opnunartími er mán. til föst. frá klukkan 11:00 – 21:00, laugardaga frá 11:00 – 21:00 og á sunnudögum frá klukkan 16:00 – 21:00. Alla laugardaga er boðið upp á Karaoke frá klukkan 21:00 til 03:00.
Ban Kúnn merkir á tælensku „heima hjá þér“ og eigendur eru Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






