Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum
Nei, þetta er ekki sjálfur Chuck Norris sem opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum, heldur er það Dillon eigandinn Vilhjálmur Sanne sem opnar þennan veitingastað sem hann nefnir Chuck Norris Grill.
Hér er á ferðinni lítill veitingastaður með sölu á hamborgurum og öðru rokk fæði sem staðsettur er í kjallaranum á Laugavegi 30, ská á móti Kirkjuhúsinu.
Látum einn Chuck Norris brandara flakka með:
Chuck Norris ordered a Big Mac at Burger King, and got one.
Mynd: Sverrir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum