Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum
Nei, þetta er ekki sjálfur Chuck Norris sem opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum, heldur er það Dillon eigandinn Vilhjálmur Sanne sem opnar þennan veitingastað sem hann nefnir Chuck Norris Grill.
Hér er á ferðinni lítill veitingastaður með sölu á hamborgurum og öðru rokk fæði sem staðsettur er í kjallaranum á Laugavegi 30, ská á móti Kirkjuhúsinu.
Látum einn Chuck Norris brandara flakka með:
Chuck Norris ordered a Big Mac at Burger King, and got one.
Mynd: Sverrir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana