Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hellu
Hellubíó er fornfrægt hús sem sem staðið hefur tómt um margra ára skeið. Á tímabili var rætt um að rífa húsið vegna skemmda sem þar urðu í Suðurlandsskjálftanum árið 2000, en nú hefur Hellubíó gengið í endurnýjun lífdaga því í síðustu viku var opnaður þar veitingastaður.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa og horfa á viðtal á mbl.is sem kíkti í heimsókn og ræddi þar við Siggu Helgu, en þau hjónin Sigga Helga og Guðbjartur hafa tekið húsið í gegn og opnuðu í síðustu viku.
Myndir: af facebook síðu Hellubíó Restaurant
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí