Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr sushi veitingastaður á Akureyri
Sushi Corner er nýr veitingastaður á Akureyri en hann er staðsettur við Kaupvangsstræti 1 þar sem barnafatabúðin Fifa og Nings voru áður til húsa. Þeir sem standa á bak við matreiðsluna eru Wilson Seno og veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri.
https://www.instagram.com/p/BQVcwwCDzhn/
https://www.instagram.com/p/BQSvH6tj46J/
Sushi Corner kemur til með að bjóða upp á svokallaða „sushitrain“ afgreiðslu þar sem sushi réttirnar koma á færibandi og gestirnir velja sína uppáhaldsrétti. Áætlað er að opna í mars.
Kaupvangsstræti 1

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum