Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr sushi veitingastaður á Akureyri
Sushi Corner er nýr veitingastaður á Akureyri en hann er staðsettur við Kaupvangsstræti 1 þar sem barnafatabúðin Fifa og Nings voru áður til húsa. Þeir sem standa á bak við matreiðsluna eru Wilson Seno og veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri.
https://www.instagram.com/p/BQVcwwCDzhn/
https://www.instagram.com/p/BQSvH6tj46J/
Sushi Corner kemur til með að bjóða upp á svokallaða „sushitrain“ afgreiðslu þar sem sushi réttirnar koma á færibandi og gestirnir velja sína uppáhaldsrétti. Áætlað er að opna í mars.
Kaupvangsstræti 1
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF