Veitingarýni
Nýr staður Kapers á Hverfisgötu – Veitingarýni
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers þeirra nýjastur. Þar í forystu er Ómar Stefánsson matreiðslumaður sem er reynslubolti í faginu, þema er danskt eldhús með nýmóðins tvist.
Við félagarnir SSS, ákváðum að hittast og prófa matagerð staðarins og kemur hér, hvað kom út úr þeirri heimsókn.
Mjög bragðgott en fannst eins og kremið hafi gleymst.
Var frekar þykk og sölt, en brauðið var gott.
Fiskurinn var þurr og ekki nýr, en meðlæti gott.

Kapers borgarinn, langtímaeldaður grísahnakki löðrandi í bbqsósu framborinn í heimabökuðu brauði, bacon, sultaður rauðlaukur, salati og stökkum kartöflubátum
Mjög góður alla staði, utan þess að kartöflurnar voru löðrandi í olíu sem merkir að hún var ekki nógu heit.
Þessi réttur var sigurvegari dagsins og síldin algjört sælgæti.
Salurinn er mjög huggulegur og væri ég til í að koma þarna aftur. Þjónustan var fumlaus en ekki fagleg, við þökkuðum fyrir okkur og héldum út í lífið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni















