Veitingarýni
Nýr staður Kapers á Hverfisgötu – Veitingarýni
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers þeirra nýjastur. Þar í forystu er Ómar Stefánsson matreiðslumaður sem er reynslubolti í faginu, þema er danskt eldhús með nýmóðins tvist.
Við félagarnir SSS, ákváðum að hittast og prófa matagerð staðarins og kemur hér, hvað kom út úr þeirri heimsókn.
Mjög bragðgott en fannst eins og kremið hafi gleymst.
Var frekar þykk og sölt, en brauðið var gott.
Fiskurinn var þurr og ekki nýr, en meðlæti gott.

Kapers borgarinn, langtímaeldaður grísahnakki löðrandi í bbqsósu framborinn í heimabökuðu brauði, bacon, sultaður rauðlaukur, salati og stökkum kartöflubátum
Mjög góður alla staði, utan þess að kartöflurnar voru löðrandi í olíu sem merkir að hún var ekki nógu heit.
Þessi réttur var sigurvegari dagsins og síldin algjört sælgæti.
Salurinn er mjög huggulegur og væri ég til í að koma þarna aftur. Þjónustan var fumlaus en ekki fagleg, við þökkuðum fyrir okkur og héldum út í lífið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta