Veitingarýni
Nýr staður Kapers á Hverfisgötu – Veitingarýni
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers þeirra nýjastur. Þar í forystu er Ómar Stefánsson matreiðslumaður sem er reynslubolti í faginu, þema er danskt eldhús með nýmóðins tvist.
Við félagarnir SSS, ákváðum að hittast og prófa matagerð staðarins og kemur hér, hvað kom út úr þeirri heimsókn.
Mjög bragðgott en fannst eins og kremið hafi gleymst.
Var frekar þykk og sölt, en brauðið var gott.
Fiskurinn var þurr og ekki nýr, en meðlæti gott.
Mjög góður alla staði, utan þess að kartöflurnar voru löðrandi í olíu sem merkir að hún var ekki nógu heit.
Þessi réttur var sigurvegari dagsins og síldin algjört sælgæti.
Salurinn er mjög huggulegur og væri ég til í að koma þarna aftur. Þjónustan var fumlaus en ekki fagleg, við þökkuðum fyrir okkur og héldum út í lífið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt4 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt