Markaðurinn
Nýr Royal Pipp búðingur fyrir stóreldhús
Nýr meðlimur hefur bæst við hina íslensku Royal fjölskyldu og við kynnum nú Royal Pipp í samstarfi við Nóa Síríus. Búðingurinn hefur ljúffengt Síríus súkkulaðibragð með mildri myntu. Þeir fást bæði í neytendaumbúðum (100g) og í 3 kg fötum fyrir stóreldhús. Skemmtilegur eftirréttur og einnig tilvalinn í bollurnar fyrir bolludaginn.
Royal búðingurinn er kominn í vefverslun Lindsay, lindsay.is, en einnig er hægt að panta í síma 533 2600 og með því að senda línu á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó









