Markaðurinn
Nýr Royal Pipp búðingur fyrir stóreldhús
Nýr meðlimur hefur bæst við hina íslensku Royal fjölskyldu og við kynnum nú Royal Pipp í samstarfi við Nóa Síríus. Búðingurinn hefur ljúffengt Síríus súkkulaðibragð með mildri myntu. Þeir fást bæði í neytendaumbúðum (100g) og í 3 kg fötum fyrir stóreldhús. Skemmtilegur eftirréttur og einnig tilvalinn í bollurnar fyrir bolludaginn.
Royal búðingurinn er kominn í vefverslun Lindsay, lindsay.is, en einnig er hægt að panta í síma 533 2600 og með því að senda línu á [email protected].

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar