Markaðurinn
Nýr Royal Pipp búðingur fyrir stóreldhús
Nýr meðlimur hefur bæst við hina íslensku Royal fjölskyldu og við kynnum nú Royal Pipp í samstarfi við Nóa Síríus. Búðingurinn hefur ljúffengt Síríus súkkulaðibragð með mildri myntu. Þeir fást bæði í neytendaumbúðum (100g) og í 3 kg fötum fyrir stóreldhús. Skemmtilegur eftirréttur og einnig tilvalinn í bollurnar fyrir bolludaginn.
Royal búðingurinn er kominn í vefverslun Lindsay, lindsay.is, en einnig er hægt að panta í síma 533 2600 og með því að senda línu á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður