Starfsmannavelta
Nýr rekstraraðili á Kopar

Sérstaða Kopars felst í spennandi hráefni og fjölbreyttum réttum. Á matseðlinum mætast nýjar og gamlar aðferðir og uppskriftir, hefðbundið hráefni og óvænt.
Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur
Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá mun Kopar halda áfram óbreyttum rekstri.
Þórir á og rekur veitingastaðina Pottinn og Pönnuna, Skólabrú og Gandhi, en til gamans getið þá hefur Þórir rekið Pottinn og Pönnuna í Brautarholti síðan árið 1996.
Mynd: facebook / Kopar

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun