Starfsmannavelta
Nýr rekstraraðili á Kopar

Sérstaða Kopars felst í spennandi hráefni og fjölbreyttum réttum. Á matseðlinum mætast nýjar og gamlar aðferðir og uppskriftir, hefðbundið hráefni og óvænt.
Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur
Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá mun Kopar halda áfram óbreyttum rekstri.
Þórir á og rekur veitingastaðina Pottinn og Pönnuna, Skólabrú og Gandhi, en til gamans getið þá hefur Þórir rekið Pottinn og Pönnuna í Brautarholti síðan árið 1996.
Mynd: facebook / Kopar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





