Starfsmannavelta
Nýr rekstraraðili á Kopar
Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur
Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá mun Kopar halda áfram óbreyttum rekstri.
Þórir á og rekur veitingastaðina Pottinn og Pönnuna, Skólabrú og Gandhi, en til gamans getið þá hefur Þórir rekið Pottinn og Pönnuna í Brautarholti síðan árið 1996.
Mynd: facebook / Kopar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum