Freisting
Nýr liður á Freisting.is

Sérvefurinn sem ber nafnið „Markaðurinn og Bransinn“ hér á Freisting.is hefur verið vettvangur fyrir matvælafyrirtæki ofl. að auglýsa nýjar vörur osfr.
Hugleiðingum um bransann hefur verið bætt við vörumarkaðinn og að því standa nokkrir einstaklingar með áhuga og tengsl inn í veitingabransann. Markaðurinn og Bransinn er vettvangur þeirra sem vilja hafa puttana á púlsinum, eða eins og orðatiltækið segir: „Orðrómur dagsins í dag er fyrirsögn dagsins á morgun.“
Allar ábendingar um viðburði tengda mat og vín eru vel þegnar. Sendið á netfangið [email protected]
Smellið hér til að kíkja á „Markaðinn og Bransann“, eins eru fyrirsagnir frá „Markaðnum og Bransanum“ hér til hægri á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





