Freisting
Nýr liður á Freisting.is
Sérvefurinn sem ber nafnið „Markaðurinn og Bransinn“ hér á Freisting.is hefur verið vettvangur fyrir matvælafyrirtæki ofl. að auglýsa nýjar vörur osfr.
Hugleiðingum um bransann hefur verið bætt við vörumarkaðinn og að því standa nokkrir einstaklingar með áhuga og tengsl inn í veitingabransann. Markaðurinn og Bransinn er vettvangur þeirra sem vilja hafa puttana á púlsinum, eða eins og orðatiltækið segir: „Orðrómur dagsins í dag er fyrirsögn dagsins á morgun.“
Allar ábendingar um viðburði tengda mat og vín eru vel þegnar. Sendið á netfangið [email protected]
Smellið hér til að kíkja á „Markaðinn og Bransann“, eins eru fyrirsagnir frá „Markaðnum og Bransanum“ hér til hægri á forsíðunni.
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or14 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla