Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg
Ólafur Már Gunnlaugsson, matreiðslumaður, hefur hafið störf sem sölumaður hjá félaginu. Ólafur er 29. ára að aldri og vann síðast sem sölumaður hjá Ásbirni Ólafssyni um 2ja ára skeið.
Þar á undan rak hann veiðihúsið við Selá í Vopnafirði yfir sumartímann um 4ja ára skeið. Á veturna hins vegar vann hann m.a. sem matreiðslumaður í Leikhúskjallaranum, Skólabrú og Tveimur fiskum svo einhverjir staðir séu nefndir.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu