Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg

Ólafur Már Gunnlaugsson, matreiðslumaður, hefur hafið störf sem sölumaður hjá félaginu. Ólafur er 29. ára að aldri og vann síðast sem sölumaður hjá Ásbirni Ólafssyni um 2ja ára skeið.
Þar á undan rak hann veiðihúsið við Selá í Vopnafirði yfir sumartímann um 4ja ára skeið. Á veturna hins vegar vann hann m.a. sem matreiðslumaður í Leikhúskjallaranum, Skólabrú og Tveimur fiskum svo einhverjir staðir séu nefndir.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





