Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr Kore staður í Kringlunni
Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg. Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir eru Fjárhúsið, Halab Kebab, Jömm og Tokyo Sushi. Kringlutorg er staðsett uppi á 3. hæð hjá Stjörnutorgi, á svæðinu þar sem Kaffi Klassík var í.
„Það er óhætt að segja að ævintýrið haldi áfram. Móttökunar hafa enn og aftur farið langt fram úr okkar væntingum. Og margir ánægðir með að nú sé hægt að nálgast KORE víða.“
Sagði Atli Snær eigandi Kore, í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvernig hefur gengið frá opnun staðarins.
Matseðillinn er sá sami á Kore í Mathöllinni Granda:
„Við höfum bætt við Korean Fried Chicken Burger og Tteokbokki“
Sagði Atli að lokum.
Kore býður uppá kóreskan götumat tacos, kimchi, steikt blómkál, kóreskan kjúklingaborgara ofl.
Myndir: facebook / korervk
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?









