Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr ítalskur matarvagn væntanlegur á götuna í sumar
Sælkerinn Cornell G. Popa vinnur nú í því að koma nýjum matarbíl á götuna þar sem matseðillinn verður undir sterkum áhrifum ítölskum/amerískum New York stíl. Bíllinn hefur fengið Little Italy eða Litla-Ítalía og megináhersla á matseðlinum eru þrjár tegundir af samlokum.
Samlokurnar á matseðlinum eru: klassísk ítölsk kjötbollusamloka með arrabbiata sósu, parmigiano og rucola. vegan kjötbollusamloku og ítölsk sælkerasamloka dagsins.
Brauðið er klassískt panino brauð eða filoncino og er það bakað af meisturunum hjá Bakabaka, en Cornell býr sósuna og kjötbollurnar frá grunni.
Matarbíllinn Little Italy vel tækjum búinn:
„Equipment wise, little Italy is quite simply designed. I have few induction plates where I will keep constantly warm a big 70l pot full of meatballs. On top of that I have a Bain marie for the sauces, and a small oven to heat up the bread. For the cold cuts a slicing machine and the rest is pretty much standard kitchen equipment, (cutting boards, knives, trays and so on).“
Sagði Cornell í samtali við veitingageirinn.is.
Cornell ættu margir að þekkja en í dag rekur hann matarbílinn La Cucina sem hreppti 2. sætið í Götubitahátíðinni sem Besti Götubiti Íslands 2023. La Cucina er hefðbundinn ítalskur matarbíll, sem selur pylsusamlokur, bruschetta með ýmsum áleggi og var fyrst opnaður í fyrra.
Veitingageirinn.is mun færa ykkur frekari fréttir um leið og þær berast, staðsetningu matarvagnsins, myndir af Little Italy ofl. en matarvagninn verður einnig notaður í ýmsa viðburði, veislur og fleira.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki Instagram færslurnar hér að neðan.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa