Vertu memm

Freisting

Nýr Forseti KM

Birting:

þann

Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbb MatreiðslumeistaraEins og áður hefur komið fram hér á Freisting.is, þá var árshátíð KM haldin á Ísafirði og var hún hið glæsilegasti. Gestakokkur kvöldsins á vegum SKG veitinga var enginn annar en Ragnar Ómarsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum SALT.

Gordon Blue orðan var veitt fyrir vel unnin störf í þágu Klúbbsins og voru þær Elín Helgadóttir og Hafdís Ólafssdóttir sem fengu þá orðu

Það hefur mikið verið rætt um að Gissur ætli sér að láta af störfum sem forseti KM og varð það gert opinbert á aðalfundi KM og enginn annar sen Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari sem tekur við þessari eftirsóttu stöðu.

Gissur kemur samt sem áður að halda áfram sem forseti Norðurlandasamtakana og í sæti sem fulltrúi í WACS alheimssamtökunum. Einnig urðu þeir Hjörtur Frímansson og Rögnvaldur Guðbrandsson sem gengu í stjórn KM og var það í fyrsta sinn sem þeim var afhent svokölluð stjórnarmannaorðan og koma þeir til með að bera orðuna á öllum fundum og samkomum KM.

 

Mynd úr myndabanka Freisting.is

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið