Freisting
Nýr Forseti KM
Eins og áður hefur komið fram hér á Freisting.is, þá var árshátíð KM haldin á Ísafirði og var hún hið glæsilegasti. Gestakokkur kvöldsins á vegum SKG veitinga var enginn annar en Ragnar Ómarsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum SALT.
Gordon Blue orðan var veitt fyrir vel unnin störf í þágu Klúbbsins og voru þær Elín Helgadóttir og Hafdís Ólafssdóttir sem fengu þá orðu
Það hefur mikið verið rætt um að Gissur ætli sér að láta af störfum sem forseti KM og varð það gert opinbert á aðalfundi KM og enginn annar sen Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari sem tekur við þessari eftirsóttu stöðu.
Gissur kemur samt sem áður að halda áfram sem forseti Norðurlandasamtakana og í sæti sem fulltrúi í WACS alheimssamtökunum. Einnig urðu þeir Hjörtur Frímansson og Rögnvaldur Guðbrandsson sem gengu í stjórn KM og var það í fyrsta sinn sem þeim var afhent svokölluð stjórnarmannaorðan og koma þeir til með að bera orðuna á öllum fundum og samkomum KM.
Mynd úr myndabanka Freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





