Freisting
Nýr Forseti KM
Eins og áður hefur komið fram hér á Freisting.is, þá var árshátíð KM haldin á Ísafirði og var hún hið glæsilegasti. Gestakokkur kvöldsins á vegum SKG veitinga var enginn annar en Ragnar Ómarsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum SALT.
Gordon Blue orðan var veitt fyrir vel unnin störf í þágu Klúbbsins og voru þær Elín Helgadóttir og Hafdís Ólafssdóttir sem fengu þá orðu
Það hefur mikið verið rætt um að Gissur ætli sér að láta af störfum sem forseti KM og varð það gert opinbert á aðalfundi KM og enginn annar sen Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari sem tekur við þessari eftirsóttu stöðu.
Gissur kemur samt sem áður að halda áfram sem forseti Norðurlandasamtakana og í sæti sem fulltrúi í WACS alheimssamtökunum. Einnig urðu þeir Hjörtur Frímansson og Rögnvaldur Guðbrandsson sem gengu í stjórn KM og var það í fyrsta sinn sem þeim var afhent svokölluð stjórnarmannaorðan og koma þeir til með að bera orðuna á öllum fundum og samkomum KM.
Mynd úr myndabanka Freisting.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan