Markaðurinn
Nýlegir kæli- og frystiskápar á hálfvirði
Efnisveitan býður upp á vandaða og nýlega kæli- og frystiskápa sem henta frábærlega fyrir verslanir, matvörugeymslur og veitingarekstur. Skáparnir eru sterkir, áreiðanlegir og hagkvæmir og nú fáanlegir á allt að hálfvirði miðað við nýtt verð.
Við erum með til sölu fjölbreytt úrval gæðaskápa frá traustum framleiðendum:
- Framec opinn kæliskápur – H196 x B120 x D63 cm
Rúmgóður sjálfsafgreiðsluskápur með fjórum hillum, hentugur fyrir drykki og tilbúna matvöru. - Kæliskápur með gardínu – H196 x B120 x D63 cm
Praktísk lausn með gardínu sem heldur kælingunni stöðugri og sparar rafmagn. - Tecnodom kæliskápur með gardínu – H197 x B88 x D50 cm
Italskur gæðaskápur, nettur, áreiðanlegur og hentar vel fyrir minni sölurými. - Arneg kæli-/frystiskápur með glerhurðum
Stílhreinn skápur með glerhurðum, tilvalinn þar sem sýnileiki og útlit skipta máli. - Arneg opinn kæliskápur með gardínu – H218 x B321 x D84 cm
Stór og öflugur opinn skápur, hentar sérstaklega vel í stórar verslanir.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






