Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
Í gær, mánudaginn 10. febrúar 2025, fór hin árlega Michelin Guide hátíðin fyrir Bretland og Írland fram í Kelvingrove Listasafninu í Glasgow. Viðburðurinn var sannkölluð hátíð fyrir matarunnendur, þar sem nokkrir veitingastaðir fengu glæsilega viðurkenningu fyrir framúrskarandi matargerð og gestrisni.
Hér að neðan er listi yfir veitingastaðina sem hlutu Michelin-stjörnur á þessu ári, þar á meðal Caractère, sem hlaut sína fyrstu stjörnu – mikilvægur áfangi fyrir Roux-fjölskylduna og stórkostleg viðurkenning á framlagi þeirra til matargerðarlistar.
Þrjár Michelin stjörnur
Moor Hall, Aughton
Tvær Michelin stjörnur
hide and fox, Saltwood
Humble Chicken, London
The Ritz Restaurant, London
Ein Michelin stjarna
33 The Homend, Ledbury
64 Goodge Street, London
AngloThai, London
AVERY, Edinburgh
Ballyfin, Ballyfin
Caractère, London
Cornus, London
DOSA, London
Forge, Middleton Tyas
Caractère hlýtur Michelin-stjörnu: Mikilvægur áfangi fyrir Emily Roux og Diego Ferrari
Michel Roux, faðir Emily Roux, hélt hjartnæma ræðu á hátíðinni, en Emily er yngsti meðlimur í hinni þekktu Roux-kokkaættinni og eigandi Caractère sem hlaut sína fyrstu Michelin stjörnu.
„Sem faðir er ég óendanlega stoltur af Emily og Diego að fá þessa merku viðurkenningu. Þau hafa ekki aðeins haldið arfleifð Roux-fjölskyldunnar á lofti, heldur skapað eitthvað alveg einstakt og persónulegt.“
Sagði Michel Roux á meðal í ræðu sinni.
Myndir: caractererestaurant.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið