Markaðurinn
Nýjung hjá Dineout – Rafræn gjafabréf
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og í dag 11. nóvember eru frábær afsláttarkjör í boði.
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og ný vefsíða er komin í loftið þar sem frábært úrval veitingastaða bjóða upp á allskonar gjafabréf til sölu. Í dag 11. nóvember, Singles Day, bjóða margir veitingastaðir upp á allt að 30% afslátt af gjafabréfum. Matarupplifun er tilvalin gjöf sem klikkar ekki!
Skoðaðu úrvalið á dineout.is/gjafabref
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Lítið mál er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is eða hjá veitingastaðnum sjálfum.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að bjóða upp á rafræn gjafabréf hafðu samband í gegnum tölvupóst [email protected] og einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi