Markaðurinn
Nýjung hjá Dineout – Rafræn gjafabréf
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og í dag 11. nóvember eru frábær afsláttarkjör í boði.
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og ný vefsíða er komin í loftið þar sem frábært úrval veitingastaða bjóða upp á allskonar gjafabréf til sölu. Í dag 11. nóvember, Singles Day, bjóða margir veitingastaðir upp á allt að 30% afslátt af gjafabréfum. Matarupplifun er tilvalin gjöf sem klikkar ekki!
Skoðaðu úrvalið á dineout.is/gjafabref
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Lítið mál er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is eða hjá veitingastaðnum sjálfum.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að bjóða upp á rafræn gjafabréf hafðu samband í gegnum tölvupóst dineout@dineout.is og einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan