Vertu memm

Freisting

Nýjasta gerðin frá Hounö ofnunum kynnt

Birting:

þann

Þetta er dönsk framleiðsla sem hefur verið að þróast síðastliðin 30 ár og var maður svolítið forvitinn hvað þessi gerð byði uppá sem nýjungar.

Kominn var danskur kokkur Rasmus Vingaard Larsen en hans starf er að ferðast um heiminn og kynna kosti ofnsins og þegar afurðir fóru að birtast á borðinu kom strax í ljós að það voru ekki orðin tóm að þarna væri eitthvað spennandi að sjá og upplifa alveg ótrúleg eldun og þó svo að rétturinn væri eldaður og kældur og hitaður svo upp voru gæði hráefnisins betri en eru á boðstólunum á mörgum veitingastöðum borgarinnar.

Meðal þess sem þeir segja að geri ofninn sérstakann:

  1. Hann er til í níu mismunandi stærðum 6,8,10,12 16 20 skúffu 1/1 stærð og 10,14 og 20 skúffu í 2/1 stærðinni

  2. Hægt er að hafa ofninn í gangi með opna hurð og kemur sér vel í köldum eldhúsum við að hita þau fljótt upp

  3. Viftan gengur í báðar áttir

  4. Clima Optima rakastýringarkerfið sér til þess að sama rakastig er alltaf í ofnhólfinu óháð raka í vöru

Þessi atriði ásamt öðrum geri þennan ofn alveg samkeppnisfæran við aðra tegundir og þeir sem ætla að fjárfesta í ofni skoðið Hounö ofninn sem mögulegan kost.

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið