Markaðurinn
Nýjar Vörur / GS Import / Pordamsa
Erum að byrja að selja glæsilegan borðbúnað frá Pordamsa á Spáni, Pordamsa er þekkt fyrir að hanna fallegar vörur í nánu samstarfi við kokka og þjóna og eru vörur frá þeim mikið notaðar af bestu veitingastöðum heims.
Meðal veitingastaða sem nota diskana eru:
Osteria Francescana á Ítalíu og El Cellar De Can Roca á Spáni ( veitingastaðir nr 1 og 2 yfir bestu veitingastaði heims 2016 )
Í bæklingnum má sjá allt úrvalið en einnig erum við með prufur sem við gjarnan komum og sýnum áhugasömum, afhendingartími á vörunum er 1-2 vikur.
Fyrirspurnir sendist á [email protected] eða hringja í síma 892-6975 Gísli
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var