Markaðurinn
Nýjar Vörur / GS Import / Pordamsa
Erum að byrja að selja glæsilegan borðbúnað frá Pordamsa á Spáni, Pordamsa er þekkt fyrir að hanna fallegar vörur í nánu samstarfi við kokka og þjóna og eru vörur frá þeim mikið notaðar af bestu veitingastöðum heims.
Meðal veitingastaða sem nota diskana eru:
Osteria Francescana á Ítalíu og El Cellar De Can Roca á Spáni ( veitingastaðir nr 1 og 2 yfir bestu veitingastaði heims 2016 )
Í
bæklingnum má sjá allt úrvalið en einnig erum við með prufur sem við gjarnan komum og sýnum áhugasömum, afhendingartími á vörunum er 1-2 vikur.
Fyrirspurnir sendist á [email protected] eða hringja í síma 892-6975 Gísli
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









