Markaðurinn
Nýjar vegan vörur hjá Garra
Í 25 ár hefur Greenway verið brautryðjandi í vegan matargerð. Innblástur þeirra er indversk matargerð sem er einstaklega bragðgóð og fjölbreytt.
Meðal vara frá Greenway eru Shitake og Mexíkó borgarar, hakk, grænmetisbollur og kebab strimlar. Einnig er spennandi að prufa Greenway kebab í gyros marineringu, tilvalið sem máltíð eða sem snarl í samloku eða vefju.
Smellið hér til að skoða vörurnar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






