Markaðurinn
Nýjar vegan vörur hjá Garra
Í 25 ár hefur Greenway verið brautryðjandi í vegan matargerð. Innblástur þeirra er indversk matargerð sem er einstaklega bragðgóð og fjölbreytt.
Meðal vara frá Greenway eru Shitake og Mexíkó borgarar, hakk, grænmetisbollur og kebab strimlar. Einnig er spennandi að prufa Greenway kebab í gyros marineringu, tilvalið sem máltíð eða sem snarl í samloku eða vefju.
Smellið hér til að skoða vörurnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






