Markaðurinn
Nýjar vegan vörur hjá Garra
Í 25 ár hefur Greenway verið brautryðjandi í vegan matargerð. Innblástur þeirra er indversk matargerð sem er einstaklega bragðgóð og fjölbreytt.
Meðal vara frá Greenway eru Shitake og Mexíkó borgarar, hakk, grænmetisbollur og kebab strimlar. Einnig er spennandi að prufa Greenway kebab í gyros marineringu, tilvalið sem máltíð eða sem snarl í samloku eða vefju.
Smellið hér til að skoða vörurnar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni