Bocuse d´Or
Nýir meðlimir í Bocuse d´Or Akademíu Íslands

Bocuse d´Or Akademía Íslands
F.v. Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Sturla Birgisson, Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kristinn Gísli Jónsson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson, Friðgeir Ingi Eiríksson, Sigurður Helgason, Friðrik Sigurðsson, Ólafur Helgi Kristjánsson og Bjarni Siguróli Jakobsson.
Á myndina vantar nokkra meðlimi Akademíunnar.
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim.
Að fá fleiri matreiðslumenn í Akademíuna er til að efla árangur félagsins og til að styðja við fagið og eins fá nýju meðlimirnir aðgang að því öfluga starfi sem unnið hefur verið undanfarin ár. Svo er aldrei að vita nema framtíðarkeppendur í Bocuse d´Or leynist á meðal þeirra, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Nýju meðlimirnir eru:
- Hinrik Örn Lárusson
- Kristinn Gísli Jónsson
- Ólafur Helgi Kristjánsson
- Rúnar Pierre Heriveaux
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson
Fleiri fréttir um Bocuse d´Or hér.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora