Bocuse d´Or
Nýir meðlimir í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim.
Að fá fleiri matreiðslumenn í Akademíuna er til að efla árangur félagsins og til að styðja við fagið og eins fá nýju meðlimirnir aðgang að því öfluga starfi sem unnið hefur verið undanfarin ár. Svo er aldrei að vita nema framtíðarkeppendur í Bocuse d´Or leynist á meðal þeirra, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Nýju meðlimirnir eru:
- Hinrik Örn Lárusson
- Kristinn Gísli Jónsson
- Ólafur Helgi Kristjánsson
- Rúnar Pierre Heriveaux
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson
Fleiri fréttir um Bocuse d´Or hér.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu