Bocuse d´Or
Nýir meðlimir í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim.
Að fá fleiri matreiðslumenn í Akademíuna er til að efla árangur félagsins og til að styðja við fagið og eins fá nýju meðlimirnir aðgang að því öfluga starfi sem unnið hefur verið undanfarin ár. Svo er aldrei að vita nema framtíðarkeppendur í Bocuse d´Or leynist á meðal þeirra, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Nýju meðlimirnir eru:
- Hinrik Örn Lárusson
- Kristinn Gísli Jónsson
- Ólafur Helgi Kristjánsson
- Rúnar Pierre Heriveaux
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson
Fleiri fréttir um Bocuse d´Or hér.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?