Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur Fjöruborðsins á Stokkseyri
Á morgun 1. febrúar verða breytingar á rekstri Fjöruborðsins á Stokkseyri, en félagið Humar & Skel ehf. hefur keypt reksturinn af Flóð & Fjöru ehf sem hefur verið í eigu Róberts Ólafssonar matreiðslumeistara undanfarin 8 ár.
Humar & Skel er í eigu þeirra Péturs Viðars Kristjánssonar sem starfað hefur á Fjöruborðinu undanfarin 9 ár, bæði sem vaktstjóri í sal, eldhúsi og nú síðast sem rekstrarstjóri veitingastaðarins og Eiríks Þórs Eiríkssonar matreiðslumanns sem verið hefur yfirmatreiðslumaður staðarins undanfarin 5 ár.
Rekstur Fjöruborðsins hefur gengið vel síðustu ár og gestir staðarins hefur verið yfir 40.000 í mörg ár í röð. Ég óska þeim góðs gengis og hvet alla til að vera áfram dugleg að heimsækja þá, enda einstakir fagmenn á ferð sem ég hef verið svo lánsamur að vinna með undanfarin ár
, segir Róbert Ólafsson.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur