Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur Fjöruborðsins á Stokkseyri
Á morgun 1. febrúar verða breytingar á rekstri Fjöruborðsins á Stokkseyri, en félagið Humar & Skel ehf. hefur keypt reksturinn af Flóð & Fjöru ehf sem hefur verið í eigu Róberts Ólafssonar matreiðslumeistara undanfarin 8 ár.
Humar & Skel er í eigu þeirra Péturs Viðars Kristjánssonar sem starfað hefur á Fjöruborðinu undanfarin 9 ár, bæði sem vaktstjóri í sal, eldhúsi og nú síðast sem rekstrarstjóri veitingastaðarins og Eiríks Þórs Eiríkssonar matreiðslumanns sem verið hefur yfirmatreiðslumaður staðarins undanfarin 5 ár.
Rekstur Fjöruborðsins hefur gengið vel síðustu ár og gestir staðarins hefur verið yfir 40.000 í mörg ár í röð. Ég óska þeim góðs gengis og hvet alla til að vera áfram dugleg að heimsækja þá, enda einstakir fagmenn á ferð sem ég hef verið svo lánsamur að vinna með undanfarin ár
, segir Róbert Ólafsson.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla