Starfsmannavelta
Nýir eigendur að Hótel Selfossi
Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði sama félag fyrr á árinu einnig eignast Hótel Vestmannaeyjar.
„Við höfum mikla trú á hótelrekstri á Suðurlandi og teljum Hótel Selfoss ákaflega vel staðsett í hjarta miðbæjar Selfoss sem hefur sótt verulega í sig veðrið á undanförnum árum.
Vestmannaeyjar eru svo algjör náttúruperla sem erlendir ferðamenn eru rétt farnir að uppgötva þannig að við horfum björtum augum á komandi tíma,“
segir Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson í samtali við Innherja á visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: hotelselfoss.is
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum