Starfsmannavelta
Nýir eigendur að Hótel Selfossi
Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði sama félag fyrr á árinu einnig eignast Hótel Vestmannaeyjar.
„Við höfum mikla trú á hótelrekstri á Suðurlandi og teljum Hótel Selfoss ákaflega vel staðsett í hjarta miðbæjar Selfoss sem hefur sótt verulega í sig veðrið á undanförnum árum.
Vestmannaeyjar eru svo algjör náttúruperla sem erlendir ferðamenn eru rétt farnir að uppgötva þannig að við horfum björtum augum á komandi tíma,“
segir Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson í samtali við Innherja á visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: hotelselfoss.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






