Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur að Hótel 1919
Eik fasteignafélag hf. gekk frá kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) nú í vikunni og hefur formlega tekið við rekstri hótelsins, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins mbl.is.
Með kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) mun Eik eiga flestar fasteignir á reitnum sem afmarkast af Hafnarstræti, Tryggvagötu og Naustinu.
Enn fremur kemur fram á mbl.is að Radisson BLU 1919 hótel, sem er 100% í eigu Heimshótela ehf., er með langtímarekstrarsamning við alþjóðlegu hótelkeðjuna Rezidor Hotels ApS um rekstur hótelsins undir nafni Radisson Blu.
Greint frá á mbl.is
Mynd: Smári
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






