Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur að Hótel 1919
Eik fasteignafélag hf. gekk frá kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) nú í vikunni og hefur formlega tekið við rekstri hótelsins, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins mbl.is.
Með kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) mun Eik eiga flestar fasteignir á reitnum sem afmarkast af Hafnarstræti, Tryggvagötu og Naustinu.
Enn fremur kemur fram á mbl.is að Radisson BLU 1919 hótel, sem er 100% í eigu Heimshótela ehf., er með langtímarekstrarsamning við alþjóðlegu hótelkeðjuna Rezidor Hotels ApS um rekstur hótelsins undir nafni Radisson Blu.
Greint frá á mbl.is
Mynd: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús