Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur að Hótel 1919
Eik fasteignafélag hf. gekk frá kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) nú í vikunni og hefur formlega tekið við rekstri hótelsins, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins mbl.is.
Með kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919) mun Eik eiga flestar fasteignir á reitnum sem afmarkast af Hafnarstræti, Tryggvagötu og Naustinu.
Enn fremur kemur fram á mbl.is að Radisson BLU 1919 hótel, sem er 100% í eigu Heimshótela ehf., er með langtímarekstrarsamning við alþjóðlegu hótelkeðjuna Rezidor Hotels ApS um rekstur hótelsins undir nafni Radisson Blu.
Greint frá á mbl.is
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025