Freisting
Nýir birgjar lambakjöts

Mjög vel tókst til með útflutning á fersku lambakjöti til Whole Foods Market-verslunarkeðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS).
Sú breyting varð í haust að SS og Sláturhús KVH ehf. á Hvammstanga komu inn í markaðsátak Áforms í Bandaríkjunum og tóku við sem birgjar lambakjöts fyrir WFM af Norðlenska. Meirihluti kjötsins kom frá SS og voru samtals send ígildi um 45 tonna frá SS. Steinþór sagði að mikil áhersla hefði verið lögð á að hagræða í vinnsluferli kjötsins og tryggja gæði þess, en frá þessu er greint frá á Mbl.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi





