Freisting
Nýir birgjar lambakjöts
Mjög vel tókst til með útflutning á fersku lambakjöti til Whole Foods Market-verslunarkeðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS).
Sú breyting varð í haust að SS og Sláturhús KVH ehf. á Hvammstanga komu inn í markaðsátak Áforms í Bandaríkjunum og tóku við sem birgjar lambakjöts fyrir WFM af Norðlenska. Meirihluti kjötsins kom frá SS og voru samtals send ígildi um 45 tonna frá SS. Steinþór sagði að mikil áhersla hefði verið lögð á að hagræða í vinnsluferli kjötsins og tryggja gæði þess, en frá þessu er greint frá á Mbl.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun