Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýi yfirkokkurinn á Haust hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn og hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni.
Jónas hefur að eigin sögn mjög gaman af tilraunum en ein af þeim er svarti hvítlaukurinn sem þegar hefur borið hróður hans víða. Hvítlaukurinn er eldaður í 30 daga við mjög lágan hita og margir ganga svo langt að segja að í svarta hvítlauknum hafi Jónasi Oddi tekist að ná fram hinu ljúffenga umami, bragði sem er sætt, salt, beiskt og súrt í senn, eins konar fimmta bragðskynjunin.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: haustrestaurant.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






