Markaðurinn
Ný vara hjá OJ&K-ISAM
OJ&K- ISAM hefur tekið inn glænýja vöru frá Vermuyten.
Um er að ræða jurtarjóma sem hentar sérstaklega vel í eldamennsku og eftirrétti.
- Gott rjómabragð
- Þeytist vel
- Hitaþolinn
- Geymist í 2-20°C
- 33% fita
- Fæst í 1 L og 10 L pakkningum
- Hentar vel í bakstur, eftirrétti, ís, kaffidrykki, súpur, sósur, heita rétti, grauta og aðra metseld
- Hægt að blanda við alla safa, vín, mjólk og sykur
- Skilur sig ekki þótt blandað sé við sýru eða áfengi
Vinsamlega hafið samband við sölumenn OJ&K-ISAM eða þjónustuver [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






