Markaðurinn
Ný vara hjá OJ&K-ISAM
OJ&K- ISAM hefur tekið inn glænýja vöru frá Vermuyten.
Um er að ræða jurtarjóma sem hentar sérstaklega vel í eldamennsku og eftirrétti.
- Gott rjómabragð
- Þeytist vel
- Hitaþolinn
- Geymist í 2-20°C
- 33% fita
- Fæst í 1 L og 10 L pakkningum
- Hentar vel í bakstur, eftirrétti, ís, kaffidrykki, súpur, sósur, heita rétti, grauta og aðra metseld
- Hægt að blanda við alla safa, vín, mjólk og sykur
- Skilur sig ekki þótt blandað sé við sýru eða áfengi
Vinsamlega hafið samband við sölumenn OJ&K-ISAM eða þjónustuver [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






