Markaðurinn
Ný vara hjá OJ&K-ISAM
OJ&K- ISAM hefur tekið inn glænýja vöru frá Vermuyten.
Um er að ræða jurtarjóma sem hentar sérstaklega vel í eldamennsku og eftirrétti.
- Gott rjómabragð
- Þeytist vel
- Hitaþolinn
- Geymist í 2-20°C
- 33% fita
- Fæst í 1 L og 10 L pakkningum
- Hentar vel í bakstur, eftirrétti, ís, kaffidrykki, súpur, sósur, heita rétti, grauta og aðra metseld
- Hægt að blanda við alla safa, vín, mjólk og sykur
- Skilur sig ekki þótt blandað sé við sýru eða áfengi
Vinsamlega hafið samband við sölumenn OJ&K-ISAM eða þjónustuver [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði