Markaðurinn
Ný vara hjá OJ&K-ISAM
OJ&K- ISAM hefur tekið inn glænýja vöru frá Vermuyten.
Um er að ræða jurtarjóma sem hentar sérstaklega vel í eldamennsku og eftirrétti.
- Gott rjómabragð
- Þeytist vel
- Hitaþolinn
- Geymist í 2-20°C
- 33% fita
- Fæst í 1 L og 10 L pakkningum
- Hentar vel í bakstur, eftirrétti, ís, kaffidrykki, súpur, sósur, heita rétti, grauta og aðra metseld
- Hægt að blanda við alla safa, vín, mjólk og sykur
- Skilur sig ekki þótt blandað sé við sýru eða áfengi
Vinsamlega hafið samband við sölumenn OJ&K-ISAM eða þjónustuver pantanir@ojk-isam.is fyrir nánari upplýsingar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars