Neminn
NY – The Big Apple
|
Núna eru New York fararnir að gera sig kláran, en þeir fara á morgun (11 nóv. 2006) til NY og koma heim 18. nóvember. Flogið verður til Baltimore og ekið síðan til New York, þar sem þeir eru bókaðir á glæsihótelið Millienum Plaza á Manhattan.
Félagarnir fjórir ætla að vera í góðu sambandi við Nemdasíðuna hér og senda inn myndir og jafnvel blogga aðeins um ferðina ofl., reynum að hafa þetta „Live“ hér.
NY snillingarnir vita ekki nákvæmlega hvernig þetta er allt saman háttað hjá þeim, þ.e.a.s. með nettengingar osfr., en fartölvan er allavegana í farteskinu.
Við hér hjá Nemendasíðunni óskum þeim félögum velfarnar í „The Big Apple“
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi