Neminn
NY – The Big Apple
|
Núna eru New York fararnir að gera sig kláran, en þeir fara á morgun (11 nóv. 2006) til NY og koma heim 18. nóvember. Flogið verður til Baltimore og ekið síðan til New York, þar sem þeir eru bókaðir á glæsihótelið Millienum Plaza á Manhattan.
Félagarnir fjórir ætla að vera í góðu sambandi við Nemdasíðuna hér og senda inn myndir og jafnvel blogga aðeins um ferðina ofl., reynum að hafa þetta „Live“ hér.
NY snillingarnir vita ekki nákvæmlega hvernig þetta er allt saman háttað hjá þeim, þ.e.a.s. með nettengingar osfr., en fartölvan er allavegana í farteskinu.
Við hér hjá Nemendasíðunni óskum þeim félögum velfarnar í „The Big Apple“

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta