Markaðurinn
Ný tegund kokkajakka úr Tencel – Rún Heildverslun
Þessir flottu kokkajakkar eru úr smiðju Segers og eru ofnir úr Tencel. Þeir eru nokkurskonar blendingur af hefðbundnum kokkajakka og skyrtu.
Efnið er blandað með polyester sem leyfir því að anda en styrkir einnig vefnaðinn og gerir það að verkum að hann verður er sterkari, endingarbetri og þornar fyrr en bómullin. Efnið er afar mjúkt viðkomu og kemur bæði í dömu- og herrasniði.
Frekari upplýsingar fást hjá Þórhildi s: 561-9200
Rún Heildverslun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði