Markaðurinn
Ný tegund kokkajakka úr Tencel – Rún Heildverslun
Þessir flottu kokkajakkar eru úr smiðju Segers og eru ofnir úr Tencel. Þeir eru nokkurskonar blendingur af hefðbundnum kokkajakka og skyrtu.
Efnið er blandað með polyester sem leyfir því að anda en styrkir einnig vefnaðinn og gerir það að verkum að hann verður er sterkari, endingarbetri og þornar fyrr en bómullin. Efnið er afar mjúkt viðkomu og kemur bæði í dömu- og herrasniði.
Frekari upplýsingar fást hjá Þórhildi s: 561-9200
Rún Heildverslun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi












