Uncategorized
Ný stjórn Vínþjónasamtakanna
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna var haldinn 11.maí s.l. og var ný stjórn kjörin þar sem Þorleifur Sigurbjörnsson varð að stiga niður eftir 3 ár sem forseti. Ólafur Örn Ólafsson, veitingastjóri á Hilton Nordica var kjörinn forseti.
Nýja stjórnin telur 5 manns: Ólafur Örn forseti, Dominique Plédel Jónsson ritari og gjaldkeri, Þorleifur (Perlan), Sævar Sveinsson og Brandur Sigfússon (Humarhúsið) meðlimir. Ákveðið var að efla fræðslustarfsemi og bjóða reglulega fræðslufundi fyrir veitingahúsin, og að halda áfram samstarfi við alþjóðlegu samtökin ASI en styrkja norræna samstarfið. Elísabet Alba keppir fyrir hönd Íslands á NM 2008 sem verður í Stavanger 30. júní til 2. júlí, á sama tíma og Bocuse d’Or Europe.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987