Uncategorized
Ný stjórn Vínþjónasamtakanna
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna var haldinn 11.maí s.l. og var ný stjórn kjörin þar sem Þorleifur Sigurbjörnsson varð að stiga niður eftir 3 ár sem forseti. Ólafur Örn Ólafsson, veitingastjóri á Hilton Nordica var kjörinn forseti.
Nýja stjórnin telur 5 manns: Ólafur Örn forseti, Dominique Plédel Jónsson ritari og gjaldkeri, Þorleifur (Perlan), Sævar Sveinsson og Brandur Sigfússon (Humarhúsið) meðlimir. Ákveðið var að efla fræðslustarfsemi og bjóða reglulega fræðslufundi fyrir veitingahúsin, og að halda áfram samstarfi við alþjóðlegu samtökin ASI en styrkja norræna samstarfið. Elísabet Alba keppir fyrir hönd Íslands á NM 2008 sem verður í Stavanger 30. júní til 2. júlí, á sama tíma og Bocuse d’Or Europe.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var