Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Slow Food á Norðurlöndunum – Þórhildur matreiðslumaður er ný í stjórn – Myndir
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram dagana 1. – 3. september s.l.
Sjá einnig: Áhugaverður Slow Food viðburður í september 2022
Dominique Plédel tók tímabundið við starfi formanns Slow Food samtakanna á Norðurlöndunum og lætur nú af störfum og Jannie Vestergaard (frá Slow Food í Danmörku) tekur við starfinu.
Með Jannie í stjórn eru:
Pål Drønen
Hilde Bergebakken (Noregi
Minna Junttila
Nýir í stjórn:
Emilia Eriksson
Andreas Lidstrøm
Laurel Ekstrøm
Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumaður
Faste Grødt
Með fylgja myndir frá hátíðinni.
Myndir: facebook / Slow Food in the Nordic Countries

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 klukkustundir síðan
Gull til Íslands í framreiðslu á Norðurlandamóti – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas