Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Slow Food á Norðurlöndunum – Þórhildur matreiðslumaður er ný í stjórn – Myndir
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram dagana 1. – 3. september s.l.
Sjá einnig: Áhugaverður Slow Food viðburður í september 2022
Dominique Plédel tók tímabundið við starfi formanns Slow Food samtakanna á Norðurlöndunum og lætur nú af störfum og Jannie Vestergaard (frá Slow Food í Danmörku) tekur við starfinu.
Með Jannie í stjórn eru:
Pål Drønen
Hilde Bergebakken (Noregi
Minna Junttila
Nýir í stjórn:
Emilia Eriksson
Andreas Lidstrøm
Laurel Ekstrøm
Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumaður
Faste Grødt
Með fylgja myndir frá hátíðinni.
Myndir: facebook / Slow Food in the Nordic Countries
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn



















