Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Slow Food á Norðurlöndunum – Þórhildur matreiðslumaður er ný í stjórn – Myndir

Birting:

þann

Slow Food á Norðurlöndunum

Dominique Plédel Jónsson og Jannie Vestergaard

Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram dagana 1. – 3. september s.l.

Sjá einnig: Áhugaverður Slow Food viðburður í september 2022

Slow Food á Norðurlöndunum

Frá hátíðinni

Dominique Plédel tók tímabundið við starfi formanns Slow Food samtakanna á Norðurlöndunum og lætur nú af störfum og Jannie Vestergaard (frá Slow Food í Danmörku) tekur við starfinu.

Með Jannie í stjórn eru:

Pål Drønen
Hilde Bergebakken (Noregi
Minna Junttila

Nýir í stjórn:

Emilia Eriksson
Andreas Lidstrøm
Laurel Ekstrøm
Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumaður
Faste Grødt

Með fylgja myndir frá hátíðinni.

Myndir: facebook / Slow Food in the Nordic Countries

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið