Markaðurinn
Ný heimasíða Icelandic Lamb – Veitingastaðir og hótel í samstarfi um aukna sölu til ferðamanna
Nú hefur markaðsskrifstofa sauðfjárbænda Icelandic Lamb opnað nýja heimasíðu þar sem samstarfsaðilar verkefnisins eru enn sýnilegri en áður, Uppskriftamyndbönd og önnur myndbönd sem öll eru á ensku og beint til erlendra gesta okkar eru aðgengileg á heimsíðunni.
Verkefnið þróast hratt og nú eru um 70 veitingahús í samstarfinu og er stefnt á fjölgun um nokkra tugi á næstu mánuðum. Fyrirspurnum um þáttöku veitingahúsa,hótela og gististaða í verkefninu svarar Hafliði Halldórsson [email protected]
Hægt er að nálgast heimasíðu Icelandic Lamb á vefslóðinni www.icelandiclamb.is
Uppskriftamyndband:
Did you know that lamb shanks are perfect for slow cooking? This tender and hearty Lamb shank recipe is perfect for a rainy day.
Posted by Icelandic Lamb on Friday, 28 April 2017
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






