Markaðurinn
Ný heimasíða Icelandic Lamb – Veitingastaðir og hótel í samstarfi um aukna sölu til ferðamanna
Nú hefur markaðsskrifstofa sauðfjárbænda Icelandic Lamb opnað nýja heimasíðu þar sem samstarfsaðilar verkefnisins eru enn sýnilegri en áður, Uppskriftamyndbönd og önnur myndbönd sem öll eru á ensku og beint til erlendra gesta okkar eru aðgengileg á heimsíðunni.
Verkefnið þróast hratt og nú eru um 70 veitingahús í samstarfinu og er stefnt á fjölgun um nokkra tugi á næstu mánuðum. Fyrirspurnum um þáttöku veitingahúsa,hótela og gististaða í verkefninu svarar Hafliði Halldórsson [email protected]
Hægt er að nálgast heimasíðu Icelandic Lamb á vefslóðinni www.icelandiclamb.is
Uppskriftamyndband:
Did you know that lamb shanks are perfect for slow cooking? This tender and hearty Lamb shank recipe is perfect for a rainy day.
Posted by Icelandic Lamb on Friday, 28 April 2017

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum