Sverrir Halldórsson
Ný bók eftir Heston Blumenthal
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum eftir Dave McKean.
Í bókinni eru réttir sem Heston byggir á sögulegum breskum réttum, stílfærðir á hans máta og sem má finna á matseðli á Dinner By Heston Blumenthal, sem er samkvæmt „The worlds 50 best restaurants“, sjöundi besti matsölustaður í heiminum í dag.
Hér að neða má sjá video kynningu á bókinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024