Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Ný bók eftir Heston Blumenthal

Birting:

þann

Heston_Blumenthal_Historic_HestonBókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“.  Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum eftir Dave McKean.

Í bókinni eru réttir sem Heston byggir á sögulegum breskum réttum, stílfærðir á hans máta og sem má finna á matseðli á Dinner By Heston Blumenthal, sem er samkvæmt „The worlds 50 best restaurants“, sjöundi besti matsölustaður í heiminum í dag.

Hér að neða má sjá video kynningu á bókinni:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

/Sverrir

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið