Frétt
Núðlur innkallaðar – Fannst of mikið magn af Etýlenoxíð í vörunni
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það er ólöglegt að nota það við matvælaframleiðslu. Fyrirtækið hefur innkallað núðlurnar í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Lucky Me!
- Vöruheiti: Instant Noodles Pancit Canton Chili
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 27/07/2022
- Strikamerki: 4807770271229
- Framleiðandi: Mobde Nissin Thailand Co. LTD.
- Framleiðsluland: Tæland.
- Innflytjandi: Filipino Store ehf., Langarima 23, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Aðeins selt í versluninni Filipino Store, Langarima 23, og í vefverslun www.filipino.is.
Mynd: mast.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu