Frétt
Núðlur innkallaðar – Fannst of mikið magn af Etýlenoxíð í vörunni
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það er ólöglegt að nota það við matvælaframleiðslu. Fyrirtækið hefur innkallað núðlurnar í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Lucky Me!
- Vöruheiti: Instant Noodles Pancit Canton Chili
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 27/07/2022
- Strikamerki: 4807770271229
- Framleiðandi: Mobde Nissin Thailand Co. LTD.
- Framleiðsluland: Tæland.
- Innflytjandi: Filipino Store ehf., Langarima 23, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Aðeins selt í versluninni Filipino Store, Langarima 23, og í vefverslun www.filipino.is.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s