Markaðurinn
Nú má sumarið koma! – Sala er aftur að hefjast á Pimm´s no.1
Pimm´s er klassískur enskur sumardrykkur sem er oftast blandaður í könnu með gæða límónaði og ferskum ávöxtum til dæmis gúrku, myntu, sítrusávöxtum og jarðarberjum.
Pimm´s er ómissandi þáttur í lífi Breta og er svalandi hvort sem er úti í garði, í lautarferð eða úti á palli. Nú gefst Íslendingum tækifæri á að upplifa breska menningu án þess að ferðast langt.
Pimm´s er með gin í grunninn, ásamt kryddum og sítrusbragði.
Pimm´s gerist ekki enskari en hann er einkennisdrykkur Wimbledon tennismótsins í Englandi og sést einnig oft við veðreiðar og pólómót.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt