Markaðurinn
Nú má sumarið koma! – Sala er aftur að hefjast á Pimm´s no.1
Pimm´s er klassískur enskur sumardrykkur sem er oftast blandaður í könnu með gæða límónaði og ferskum ávöxtum til dæmis gúrku, myntu, sítrusávöxtum og jarðarberjum.
Pimm´s er ómissandi þáttur í lífi Breta og er svalandi hvort sem er úti í garði, í lautarferð eða úti á palli. Nú gefst Íslendingum tækifæri á að upplifa breska menningu án þess að ferðast langt.
Pimm´s er með gin í grunninn, ásamt kryddum og sítrusbragði.
Pimm´s gerist ekki enskari en hann er einkennisdrykkur Wimbledon tennismótsins í Englandi og sést einnig oft við veðreiðar og pólómót.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta