Markaðurinn
Nú má sumarið koma! – Sala er aftur að hefjast á Pimm´s no.1
Pimm´s er klassískur enskur sumardrykkur sem er oftast blandaður í könnu með gæða límónaði og ferskum ávöxtum til dæmis gúrku, myntu, sítrusávöxtum og jarðarberjum.
Pimm´s er ómissandi þáttur í lífi Breta og er svalandi hvort sem er úti í garði, í lautarferð eða úti á palli. Nú gefst Íslendingum tækifæri á að upplifa breska menningu án þess að ferðast langt.
Pimm´s er með gin í grunninn, ásamt kryddum og sítrusbragði.
Pimm´s gerist ekki enskari en hann er einkennisdrykkur Wimbledon tennismótsins í Englandi og sést einnig oft við veðreiðar og pólómót.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







